
Hugmyndir að jólagjöfum handa kylfingum
S.l. sunnudag var 1. í aðventu. Ekki á morgun heldur hinn er mikil gleði hjá yngri kynslóðinni þegar hún fær að opna 1. gluggann á jóladagatölunum eða 1. pakkann eins og er venjan á pakkadagatölum. Svo fara jólasveinarnir að koma til byggða einn af öðrum, þó sumir hafi þegar villst til að koma s.s. var í fréttum nýlega.
Já, jólin nálgast óðum og margir eru farnir að huga að jólagjöfum. Ein skemmtileg hugmynd að jólagjöf er á heimasíðu Hissa.is (sjá m.a. tengil á forsíðu Golf 1 – sjá hægra megin á forsíðu á eftir veðri á golfvöllum)… en það er golfderhúfa með ljósi, sem er góð við ýmsar aðstæður; t.d. golfleik í myrkri sbr. glóboltagolfmót sem haldin hafa verið hér, til þess að lesa golfbók þegar rafmagnið fer úr sambandi eða í öðrum tilgangi t.d. við veiðar o.fl. o.fl aðstæður sem hugsa mætti sér. Sjá mynd af ljósaderhúfunni hér fyrir neðan:
Golf Digest hefir loks líka tekið saman lista með nokkrum hugmyndum að jólagjöfum handa kylfingum, sem sjá má með því að smella hér: JÓLAGJAFAHUGMYNDIR HANDA KYLFINGUM – GOLF DIGEST
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)