Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 19. 2013 | 19:00

HP Byron Nelson beint

Mót vikunnar á PGA Tour er HP Byron Nelson mótið sem fram fer á TPC Four Season golfstaðnum í Irving, Texas.

Eftir 3. dag leiðir Keegan Bradley, sem setti vallarmet á 1. mótsdegi með 60 glæsihöggum, en Sang-Moon Bae sækir á.

Til þess að sjá HP Byron Nelson í beinni SMELLIÐ HÉR: