Höfuðfat Ben Crane á John Deere Classic
Höfuðfat grínistans Ben Crane á John Deere Classic mótinu, sem hófst í Illinois í Bandaríkjunum í gær hefir vakið nokkra athygli en það er svo stórt að Crane lítur út eins og mannleg regnhlíf eða blóm úr fjarlægð … smokkalegt var álit enn annars, fannst Crane allur líta út eins og einn allsherjar risasmokkur, sem smokkaðist eftir golfvellinum!
Það eina sem aumingja Crane er að gera er að verjast miskunnarlausri sólinni sem skín á allt, brennandi heit.
Skiptar skoðanir eru um fagurfræðilegt gildi gripsins, sem barðastóri golfhatturinn er: sumum finnst nýjasti fylgihlutur Crane smart, öðrum finnst þetta herfilega kerlingalegt, ekkert töff við hann!
Crane hefir ekki átt sjö dagana sæla, því í samanburði við hljómsveitarfélaga sína í Golf Boys bliknar hann: Rickie Fowler vann fyrsta mótið sitt á PGA Tour í Wells Fargo, Hunter Mahan er heimsmeistari í holukeppni í ár og Bubba Watson sigraði s.s. allir muna á The Masters risamótinu 2012.
En hvað gerir Crane á John Deere fyrir utan að vekja athygli á sér með hattskrípi?
Hann deilir sem stendur 10. sæti á John Deere og er til alls vís. Tekst honum að sigra á sunnudaginn? Við bíðum spennt!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024