Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 23. 2014 | 11:10

Heimsmótið í holukeppni 2014: Golfsvipmynd 3.umferðar

Golfsvipmynd 3. umferðar á heimsmótinu í holukeppni,  þ.e. föstudagsins 21. febrúar 2014 er sú sem tekin var á lokaflöt Dove Mountain, þegar þeir Ernie Els og Jason Dufner tókust í hendur eftir að Els hafði borið sigurorð af Dufner með minnsta mun 1&0.

Eitthvað virðist tapið hafa farið í taugarnar á Dufner en hárið á honum stendur beint upp í loftið eins og á ketti.

 Ósigurinn fékk hárin til að rísa á Dufner!

Sjá má stöðuna á heimsmótinu í  holukeppni með því að SMELLA HÉR: