Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 23. 2014 | 18:30

Heimsmótið í holukeppni 2014: Day vann Fowler 3&2 – Myndskeið

Jason Day er komin í úrslitin á heimsmótinu í holukeppi á Dove Mountain í Marana.

Hann vann Rickie Fowler 3&2.

Til að sjá kynningu Golf 1 á Jason Day SMELLIÐ HÉR: 

Hér má sjá hápunktana í leik hans og Fowler með því að SMELLA HÉR: