Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 16. 2014 | 19:22

Heimslistinn: Kaymer í 11. sæti!

Vegna sigurs síns á Opna bandaríska fer Martin Kaymer upp um 17 sæti úr 28. sætinu í 11. sætið á heimslistanum, sem birtur var í dag.

Stutt er því í það að Kaymer verði aftur meðal topp-10 á heimslistanum.

Þeir sem sitja í efstu 10 sætunum eru eftirfarandi:

1. Adam Scott 9,24 stig

2. Henrik Stenson 8,01 stig

3. Bubba Watson 7,28 stig

4. Tiger Woods 7,07 stig

5. Matt Kuchar 7,06 stig

6. Rory McIlory 6,87 stig

7. Jason Day 6,79 stig

8. Sergio Garcia 6,08 stig

9. Jordan Spieth 5,94 stig

10. Justin Rose 5,93 stig

11. Martin Kaymer 5,55 stig

12. Jim Furyk, 5,5 stig

13. Phil Mickelson 5,43 stig

14. Hideki Matsuyama 5,08 stig

15. Dustin Johnson 5,07 stig