Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 11. 2014 | 12:00

Heiða Guðna og Kristján Þór tilnefnd til íþróttakonu og karls Mosfellsbæjar

Kylfingarnir Heiða Guðnadóttir og Kristján Þór Einarsson hafa verið tilnefnd til heiðurstitlanna íþróttakonu og karls Mosfellsbæjar.

Heiða Guðnadóttir. Mynd: Golf 1

Heiða Guðnadóttir. Mynd: Golf 1

Í Mosfellsbæ er kjörið mjög lýðræðislegt og fer fram netkosning til að skera úr um hver verður útnefndur íþróttakona og karl Mosfellsbæjar.

Golf 1 hvetur kylfinga til að styðja þau Heiðu og Kristján Þór í kosningunni en komast má á kosningasíðuna til að kjósa þau með því að SMELLA HÉR: