Haraldur komst í 16 manna úrslit – en tapaði þar fyrir Paratore
Haraldur Franklín Magnus, GR, er að gera það gott á Royal Cinque Ports golfvellinum í Englandi þar sem Opna breska áhugamannamótið fer fram.
Haraldur. sem varð í 10. sæti eftir höggleikinn sigraði fyrsta andstæðing sinn í gær og í morgun sigraði hann Viktor Lange frá Suður-Afríku í spennandi leik, þar sem úrslit réðustu ekki fyrr en á 20. holu.
Haraldur var reyndar kominn með 3 holur upp eftir 16 holur en tapaði næstu 3 holum og réðust úrslitin ekki fyrr en á 20. holu.
Í 16 manna úrslitum lék Haraldur við Ítalann Renato Paratore og fór leikur þeirra á 19. holu, þar sem Paratore hafði betur.
Það verður því Paratore sem fer í 8 manna úrslit og mætir þar Bandaríkjamanninum Jack Liu.
Það munaði minnstu að Haraldur kæmist áfram í 8 manna úrslitin. Árangur hans er stórkostlegur en af 288 manns sem hófu keppni er hann meðal efstu 16. Glæsilegt!!!
Til þess að sjá stöðuna í 16 manna úrslitum SMELLIÐ HÉR:
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska