
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 20. 2021 | 07:00
Haraldur Júlíusson látinn
Haraldur Júlíusson félagsmaður í Golfklúbbi Akureyrar til margra ára lést 27. desember 2020.
Haraldur var mörgum GA félögum vel kunnugur.
Halli Júl eins og hann var gjarnan kallaður spilaði mikið golf og þaut um völlinn á skutlunni sinni á seinni árum og missti varla úr degi af golfi.
Haraldur fæddist þann 18. október 1951 og var búinn að vera félagsmaður í GA síðan 1986.
Halli keppti lengi fyrir öldungasveit GA og varð nokkrum sinnum Íslandsmeistari fyrir hönd klúbbsins og hlaut fyrir það afreksmerki GA. Halli Júl varð sex sinnum Arctic Open meistari í flokki 55 ára og eldri, nú síðast 2016.
Golf 1 sendir aðstandendum og vinum innilegar samúðarkveðjur.
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?