
Hápunktar og högg úr 1. umferð Accenture heimsmótsins í holukeppni
Eitt það fréttnæmasta á heimsmótinu í holukeppni eftir 1. umferð er að nr. 1 og 2 á heimslistanum Rory og Tiger eru báðir úr leik. Það var Írinn Shane Lowry sem hafði betur gegn Rory og Charles Howell III vann Tiger, en þeir hafa áður eldað grátt silfur saman.
En líka nr. 11 og nr. 12 á heimslistanum féllu út, þ.e. Charl Schwartzel (11) tapaði fyrir nýliðanum Russel Henley og Jason Dufner (12) varð að láta í minni pokann fyrir Richard Sterne.
Nánar verður fjallað um leikina og það sem framundan er eftir hádegi hér á Golf1.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. umferð á Accenture heimsmótinu í holukeppni SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 1. umferðar á Accenture heimsmótinu í holukeppni SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá högg 1. umferðar á Accenture heimsmótinu í holukeppni þ.e. frábært högg Keegan Bradley SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms ——- 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!
- janúar. 13. 2021 | 18:00 PGA: Áhorfendum fækkað á Phoenix Open og grímuskylda!
- janúar. 13. 2021 | 16:30 Áskorendamótaröð Evrópu: Mótum í S-Afríku frestað
- janúar. 13. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Frímann Þórunnarson – 13. janúar 2020
- janúar. 13. 2021 | 13:00 Evróputúrinn: Boðskortin á Sádí International
- janúar. 13. 2021 | 10:00 Sonur Gary Player hvetur föður sinn til að skila Trump frelsisorðunni
- janúar. 13. 2021 | 08:00 Vegas með Covid