Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 14. 2014 | 11:00

Guðlaugur B. Sveinsson sigraði í Læknagolfi

Þriðjudaginn 10. júní í s.l. viku fór fram Læknagolf mótið á Hvaleyrarvelli, í Hafnarfirði.

Þátttakendur voru 21 læknir, allt karlkylfingar, en enginn kvenkylfingslæknir með að þessu sinni.

Heimamaðurinn Guðlaugur B. Sveinsson, GK, sigraði glæsilega á 81 höggi og var jafnframt einnig efstur í punktakeppnishlutanum á 36 punktum ásamt Hrafnkatli Óskarssyni, GKB, sem jafnframt var í 3. sæti í höggleikshlutanum á 85 höggum.

Í 2. sæti í höggleikshlutanum varð Guðmundur Arason, GR, einnig á 85 höggum (en lék seinni 9 betur en Hrafnkell á 44 höggum). Í 3. sæti í punktakeppnishlutanum varð síðan Snorri Einarsson, GKG, á 31 punkti.

Heildarúrslitin í höggleikshluta Læknagolf mótsins má sjá hér að neðan:

1 Guðlaugur B Sveinsson GK 10 F 43 38 81 10 81 81 10
2 Guðmundur Arason GR 2 F 41 44 85 14 85 85 14
3 Hrafnkell Óskarsson GKB 14 F 40 45 85 14 85 85 14
4 Þorbjörn Guðjónsson GR 8 F 46 42 88 17 88 88 17
5 Brynjólfur Árni Mogensen GKB 8 F 42 46 88 17 88 88 17
6 Snorri Einarsson GKG 13 F 47 42 89 18 89 89 18
7 Hjalti Már Þórisson GOB 6 F 45 44 89 18 89 89 18
8 Jens Þórisson GF 11 F 44 45 89 18 89 89 18
9 Þráinn Rósmundsson NK 12 F 44 47 91 20 91 91 20
10 Einar Einarsson GKG 11 F 45 48 93 22 93 93 22
11 Steinn Jónsson GR 12 F 49 45 94 23 94 94 23
12 Ólafur Z Ólafsson GR 18 F 54 42 96 25 96 96 25
13 Jón Þrándur Steinsson GB 15 F 50 46 96 25 96 96 25
14 Reynir Þorsteinsson GL 12 F 50 47 97 26 97 97 26
15 Þórður Óskarsson GKG 15 F 46 51 97 26 97 97 26
16 Ólafur Ragnar Ingimarsson GR 22 F 49 51 100 29 100 100 29
17 Svavar Haraldsson GO 16 F 52 51 103 32 103 103 32
18 Einar Oddsson GKG 19 F 52 53 105 34 105 105 34
19 Jörgen Albrechtsen GK 22 F 55 51 106 35 106 106 35
20 Baldur Tumi Baldursson GKB 20 F 54 54 108 37 108 108 37
21 Jóhann Heiðar Jóhannsson GR 20 F 60 54 114 43 114 114 43

Heildarúrslitin í punktakeppnishluta mótsins má sjá hér að neðan:

1 Guðlaugur B Sveinsson GK 10 F 16 20 36 36 36
2 Hrafnkell Óskarsson GKB 14 F 21 15 36 36 36
3 Snorri Einarsson GKG 13 F 14 17 31 31 31
4 Þorbjörn Guðjónsson GR 8 F 13 17 30 30 30
5 Ólafur Z Ólafsson GR 18 F 9 20 29 29 29
6 Jens Þórisson GF 11 F 16 13 29 29 29
7 Ólafur Ragnar Ingimarsson GR 22 F 16 13 29 29 29
8 Brynjólfur Árni Mogensen GKB 8 F 17 12 29 29 29
9 Þráinn Rósmundsson NK 12 F 16 12 28 28 28
10 Jón Þrándur Steinsson GB 15 F 13 14 27 27 27
11 Þórður Óskarsson GKG 15 F 16 11 27 27 27
12 Einar Einarsson GKG 11 F 15 11 26 26 26
13 Jörgen Albrechtsen GK 22 F 11 14 25 25 25
14 Steinn Jónsson GR 12 F 11 14 25 25 25
15 Reynir Þorsteinsson GL 12 F 12 13 25 25 25
16 Hjalti Már Þórisson GOB 6 F 12 12 24 24 24
17 Guðmundur Arason GR 2 F 14 10 24 24 24
18 Svavar Haraldsson GO 16 F 11 12 23 23 23
19 Einar Oddsson GKG 19 F 12 10 22 22 22
20 Baldur Tumi Baldursson GKB 20 F 10 10 20 20 20
21 Jóhann Heiðar Jóhannsson GR 20 F 6 9 15 15 15