Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2014 | 18:30
GSS: Úrslit í Meistaramóti barna og unglinga – Myndir
Meistarmót barna og unglinga GSS var haldið dagana 1.-4.júlí á Hlíðarendavelli.
Keppt var í 5 flokkum og voru þátttakendur 15 talsins.
Sjá má myndir frá verðlaunaafhendingu með því að SMELLA HÉR:
Úrslitin voru sem hér segir.
1 flokkur stelpur 2 x 18 holur – rauðir teigar | |
1. Telma Ösp Einarsdóttir | 262 högg |
2. Maríanna Ulriksen | 317 högg |
1 flokkur strákar 3 x 18 holur – gulir teigar | |
1. Elvar Ingi Hjartarson | 249 högg |
2. Hákon Ingi Rafnsson | 260 högg |
3. Pálmi Þórsson | 280 högg |
2 flokkur stelpur 3 x 9 holur – rauðir teigar | |
1. Hildur Heba Einarsdóttir | 219 högg |
2. Anna Karen Hjartardóttir | 230 högg |
3. Helga Júlíana Guðmundsdóttir | 240 högg |
2 flokkur strákar 3 x 9 holur – rauðir teigar | |
1. Viktor Kárason | 160 högg |
2. Ívar Elí Guðmundsson | 189 högg |
3. Arnar Freyr Guðmundsson | 190 högg |
3 flokkur strákar 2 x 9 holur – gullteigar | |
1. Reynir Bjarkan B Róbertsson | 110 högg |
2. Bogi Sigurbjörnsson | 118 högg |
3. Gabríel Jökull Brynjarsson | 137 högg |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024