Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 6. 2013 | 18:55

GSS: Sigríður Eygló og Árný Lilja sigruðu á 10 ára afmælis kvennamóti GSS

Í dag fór fram hið geysivinsæla kvennamót GSS.

Að venju var leikformið punktakeppni með forgjöf og veitt fjölmörg aukaverðlaun m.a. fyrir flest högg í vatnið (silungur) og fyrir flestar 6ur (fallegur kvennærfatnaður).  Engin af þeim 52 konum sem þátt tóku hafa farið tómhentar því allar velja sér af stóru verðlaunahlaðborði sem kvennanefnd leggur mikinn metnað í og hefir verið veglegt undanfarin 10 ár.

Að þessu sinni var um afmælismót kvennamóts GSS að ræða  en mótið er 10 ára í ár og af því tilefni var hlaðborðið enn glæsilegra en áður hefur sést og auk slatta hefðbundinna verðlauna voru veitt óhefðbundin aukaverðlaun.

Meðal nýjunga í ár var að veitt voru verðlaun fyrir flesta punkta án forgjafar en þau verðlaun hlaut Árný Lilja Árnadóttir, GSS var með 26 punkta.

Punktakeppnina í ár vann heimakonan Sigríður Eygló Unnarsdóttir, GSS, var með 36 punkta (14 á fyrri 9 og 22 á seinni 9).

Sjá má heildarúrslit í 10 ára afmælis kvennamóti GSS hér að neðan:

1 Sigríður Eygló Unnarsdóttir GSS 17 F 14 22 36 36 36
2 Matthildur Kemp Guðnadóttir GSS 19 F 17 18 35 35 35
3 Árný Lilja Árnadóttir GSS 9 F 20 15 35 35 35
4 Sigríður Elín Þórðardóttir GSS 12 F 19 15 34 34 34
5 Aldís Ósk Unnarsdóttir GSS 14 F 15 18 33 33 33
6 Guðlaug María Óskarsdóttir GA 16 F 15 18 33 33 33
7 Björg Traustadóttir 15 F 16 17 33 33 33
8 Dagbjört Rós Hermundsdóttir GSS 15 F 16 17 33 33 33
9 Eygló Birgisdóttir GA 28 F 16 17 33 33 33
10 Bryndís Björnsdóttir GHD 28 F 18 14 32 32 32
11 Hugrún Elísdóttir GVG 13 F 16 15 31 31 31
12 Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir GHD 27 F 16 15 31 31 31
13 Ragnheiður Matthíasdóttir GSS 16 F 16 14 30 30 30
14 Kristín Björnsdóttir GA 28 F 16 13 29 29 29
15 Svanborg Guðjónsdóttir GSS 18 F 16 13 29 29 29
16 Bryndís Theódórsdóttir GVG 28 F 16 13 29 29 29
17 Kristín Pétursdóttir GVG 28 F 13 15 28 28 28
18 Anna Freyja Edvardsdóttir GA 20 F 15 13 28 28 28
19 Hekla Kolbrún Sæmundsdóttir GSS 20 F 17 11 28 28 28
20 Indíana Auður Ólafsdóttir GHD 23 F 15 12 27 27 27
21 Margrét Stefánsdóttir GSS 26 F 15 12 27 27 27
22 Guðrún Katrín Konráðsdóttir GHD 28 F 16 11 27 27 27
23 Sveindís I Almarsdóttir GA 27 F 11 15 26 26 26
24 Ólína Þórey Guðjónsdóttir GKS 24 F 13 13 26 26 26
25 Dagný Marín Sigmarsdóttir GSK 25 F 15 11 26 26 26
26 Sólveig Erlendsdóttir GA 23 F 10 15 25 25 25
27 Jónína Ketilsdóttir GA 26 F 12 13 25 25 25
28 Ásgerður Þórey Gísladóttir GHG 20 F 13 12 25 25 25
29 Svandís Gunnarsdóttir GA 25 F 15 10 25 25 25
30 Ingibjörg Ólöf Guðjónsdóttir GSS 16 F 10 14 24 24 24
31 Jóhanna Þorleifsdóttir GKS 28 F 11 10 21 21 21
32 Þyri Þorvaldsdóttir GA 26 F 11 10 21 21 21
33 Hulda Guðveig Magnúsardóttir GKS 20 F 6 14 20 20 20
34 Marsibil Sigurðardóttir GHD 28 F 11 9 20 20 20
35 Sigríður Guðmundsdóttir 28 F 11 9 20 20 20
36 Kolbrún Haraldsdóttir GVG 28 F 10 9 19 19 19
37 Dagný Finnsdóttir 28 F 7 11 18 18 18
38 Helga Dóra Lúðvíksdóttir GSS 28 F 9 9 18 18 18
39 Jóna Sigurbjörg Arnórsdóttir GA 28 F 9 7 16 16 16
40 Guðrún Sigríður Steinsdóttir GA 28 F 7 8 15 15 15
41 Jónasína Arnbjörnsdóttir GA 28 F 8 7 15 15 15
42 Nína Þóra Rafnsdóttir GSS 28 F 9 6 15 15 15
43 Herdís Á Sæmundardóttir GSS 28 F 5 8 13 13 13
44 Hanna Dóra Björnsdóttir GSS 28 F 6 6 12 12 12
45 Guðrún Björg Guðjónsdóttir GVG 28 F 7 5 12 12 12
46 Soffía Jakobsdóttir GA 28 F 4 7 11 11 11
47 Kristbjörg Kemp GSS 28 F 4 3 7 7 7
48 Herdís Þórðardóttir GSS 28 F 5 2 7 7 7
49 Ágústa Jónsdóttir GSS 28 F 5 1 6 6 6
50 Hafdís Skarphéðinsdóttir GSS 28 F 1 4 5 5 5
51 Selma Barðdal Reynisdóttir 28 F 1 2 3 3 3
52 Sigurbjörg Guðjónsdóttir GSS 28 F 2 1 3 3 3