Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 18. 2012 | 10:45

GSS: Sigríður Elín Þórðardóttir sigraði í punktakeppni án forgjafar á Opna kvennamóti GSS

Á laugardaginn 16. júní s.l. fór fram eitt alskemmtilegasta kvennamót Íslands: Opna kvennamót GSS.  Þátttakendur í ár voru 42. Leikformið var punktakeppni með og án forgjafar og hlutu allir keppendur að venju glæsilegar teiggjafir og verðlaun af verðlaunaborðinu, sem kvennanefndin ver löngum tíma ár hvert að safna fyrir og eru með þeim glæsilegri í kvennamótum hér á landi. Auk hefðbundinna verðlauna er fjöldi óhefðbundinna verðlauna s.s. undirfatnaður fyrir flestar 6-ur; silungur fyrir flest högg í ánna o.fl. Gunnar og Hjörtur taka síðan á móti konunum að keppni lokinni með hressingu og er óvíða dekrað jafnmikið við konur á kvennamóti og á Sauðárkróki.

Gunnar og Hjörtur dekra við konurnar í Opna kvennamóti GSS ár hvert! Sannkallaðir herramenn!!! Mynd: Golf 1.

Í punktakeppni án forgjafar sigraði Sigríður Elín Þórðardóttir, GSS, var með 21 punkt.

Í punktakeppni með forgjöf sigraði Hekla Kolbrún Sæmundsdóttir, GSS, en hún var með 37 glæsipunkta!!!

Úrslit að öðru leyti urðu eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +3
1 Hekla Kolbrún Sæmundsdóttir GSS 24 F 19 18 37 37 37
2 Margrét Stefánsdóttir GSS 24 F 18 16 34 34 34
3 Auður Dúadóttir GA 25 F 18 16 34 34 34
4 Sigríður Elín Þórðardóttir GSS 13 F 18 16 34 34 34
5 Matthildur Kemp Guðnadóttir GSS 27 F 19 15 34 34 34
6 Edda B Aspar GA 28 F 17 16 33 33 33
7 Jakobína Reynisdóttir GA 18 F 18 15 33 33 33
8 Dagbjört Rós Hermundsdóttir GSS 18 F 14 17 31 31 31
9 Anna Freyja Edvardsdóttir GA 19 F 15 16 31 31 31
10 Svandís Gunnarsdóttir GA 26 F 16 15 31 31 31
11 Sólveig Erlendsdóttir GA 22 F 14 16 30 30 30
12 Unnur Elva Hallsdóttir GA 16 F 15 15 30 30 30
13 Ólína Þórey Guðjónsdóttir GKS 26 F 15 15 30 30 30
14 Arnheiður Ásgrímsdóttir GA 25 F 14 15 29 29 29
15 Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir GHD 26 F 15 14 29 29 29
16 Aldís Ósk Unnarsdóttir GSS 19 F 15 14 29 29 29
17 Ragnheiður Matthíasdóttir GSS 15 F 19 10 29 29 29
18 Sólborg Björg Hermundsdóttir GR 10 F 14 14 28 28 28
19 Þórunn Bergsdóttir GA 22 F 15 13 28 28 28
20 Sigríður Eygló Unnarsdóttir GSS 16 F 15 13 28 28 28
21 Árný Lilja Árnadóttir GSS 9 F 14 13 27 27 27
22 Þyri Þorvaldsdóttir GA 26 F 12 14 26 26 26
23 Hulda Guðveig Magnúsardóttir GKS 19 F 11 13 24 24 24
24 Björg Traustadóttir 14 F 12 12 24 24 24
25 Þórunn Anna Haraldsdóttir GA 17 F 12 12 24 24 24
26 Jósefína Benediktsdóttir GKS 20 F 10 13 23 23 23
27 Eygló Birgisdóttir GA 28 F 11 12 23 23 23
28 Margrét Jóhanna Loftsdóttir GA 28 F 11 11 22 22 22
29 Ólöf Garðarsdóttir GA 28 F 12 10 22 22 22
30 Margrét Sigtryggsdóttir GA 28 F 10 11 21 21 21
31 Sigríður Guðmundsdóttir 28 F 8 12 20 20 20
32 Sunna Borg GA 20 F 10 10 20 20 20
33 Jónasína Arnbjörnsdóttir GA 28 F 11 9 20 20 20
34 Herdís Sæmundardóttir GSS 28 F 7 12 19 19 19
35 Bryndís Björnsdóttir GHD 28 F 10 9 19 19 19
36 Halldóra Garðarsdóttir GLF 28 F 8 10 18 18 18
37 Guðrún Sigríður Steinsdóttir GA 28 F 10 8 18 18 18
38 Marsibil Sigurðardóttir GHD 28 F 9 8 17 17 17
39 Kristbjörg Kemp GSS 28 F 9 8 17 17 17
40 Soffía Jakobsdóttir GA 28 F 8 7 15 15 15
41 Ágústa Jónsdóttir GSS 28 F 6 6 12 12 12
42 Nína Þóra Rafnsdóttir GSS 28 F 3 3 6 6 6