
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 2. 2014 | 08:00
GSS: Arnar og Nína sigruðu í jólamótinu
Arnar Geir Hjartarsson og Nína Þóra Rafnsdóttir urðu hlutskörpust í jólamótinu í golfherminum á Sauðárkróki.
Arnar gerði sér lítið fyrir og spilaði Castle Pines völlinn á 66 höggum eða 60 höggum þegar forgjöf hefur verið reiknuð inn í málið.
Arnar sigraði án forgjafar.
Í öðru sæti varð Ingvi Þór Óskarsson á 69 höggum og þriðji Guðmundur Ragnarsson á 76 höggum.
Með forgjöf sigraði Nína Þóra Rafnsdóttir á 57 höggum. Arnar Geir varð annar á 60 höggum. Þau Nína og Arnar hlutu í verðlaun glæsilega ostakörfu í boði Hlíðarkaups.
- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi