
GSÍ: Sveitakeppnir hefjast í dag
Um helgina fer fram sveitakeppni GSÍ, keppt er í sjö deildum: 5 deildum í karlaflokki og 2. deildum í kvennaflokki. Tilvísunarhlekki fyrir allar deildir má finna á forsíðu golf.is. Á þessum síðum er að finna helstu upplýsingar um deildirnar, leikina, leikmennina ofl. auk þess verða úrslit uppfærð fljótlega eftir hverja umferð. Sjá einnig hlekki neðar á síðunni.
Karlaflokkar:
1. deild karla verður leikinn á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði, upplýsingar og staða hér, Golfklúbburinn Keilir
2. deild karla er á Vestmannaeyjarvelli, upplýsingar og staða hér, Golfklúbbur Vestmanneyja
3. deild karla er á Grænanesvelli á Norðfirði, upplýsingar og staða hér, Golfklúbbur Norðfjarðar
4. deild karla er á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki, upplýsingar og staða hér, Golfklúbbur Sauðarkóks
5. deild karla er á Úthlíðarvelli +++ Höggleikur +++, upplýsingar og staða hér, Golfklúbburinn Úthlíð
Kvennaflokkar:
1. deild kvenna er á Hólmsvelli í Leiru, upplýsingar og staða hér, Golfklúbbur Suðurnesja
2. deild kvenna er á Víkurvelli í Stykkishólmi +++ Höggleikur +++, upplýsingar og staða hér, Golfklúbburinn Mostri Stykkishólmi
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023