Ragnheiður Jónsdóttir | október. 23. 2011 | 08:00

GSG: Vetrarmóti nr. 2 aflýst

Í dag átti að fara fram á Kirkjubólsvelli í Sandgerði, vetrarmót nr. 2. Vegna dræmrar þátttöku hefir mótinu nú verið aflýst.