Skata
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 14. 2013 | 07:00

GSG: Skötuveisla hefst kl. 11:30 í dag!

Árlegt skötumót GSG fer fram í dag, laugardaginn 14. desember 2013.

Ekki er nauðsynlegt að mæta með kylfur, því aðalega verður notast við borðbúnað (fer eftir veðri).

Mótið stendur yfir frá kl 11:30 – 13:30. Innifalið í þátttökugjaldi er skata og saltfiskur

Allir velkomnir 

Ath, skráning á golf.is og gsggolf@gsggolf.is

Þátttökugjald 2.500,- k.r á mann.