Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 8. 2014 | 10:00

GSG: Kirkjubólsvöllur opinn! – Vöfflur að hring loknum

Þar sem mikil úrkoma hefur verið í vikunni og völlurinn ekki náð að þorna almennilega hefur verið ákveðið að hætta við golfmót sem til stóð  að halda um helgina.

Kirkjubólsvöllur verður samt opinn alla helgina eins og verið hefur og vöfflur í boði að hring loknum (á laugardag).

Veður kl 08:00 (í dag – laugardaginn 8. febrúar 2014)  NNA 11 metrar  hiti 3°.

Að sjálfsögðu leikið inn á grín.  GSG biður kylfinga að skrá sig á rástíma á golf.is sem gera má með því að SMELLA HÉR: