Ragnheiður Jónsdóttir | október. 28. 2012 | 20:45

GSG: Annel og Brynjar Steinn sigruðu í dag á 5. móti Nettó-mótaraðarinnar

Í dag fór fram 5. mót Nettó-mótaraðarinnar á Kirkjubólsvelli í Sandgerði. Þátttakendur voru 44 og luku 41 keppni. Leikformið var punktakeppni með forgjöf og höggleikur án forgjafar. Veitt voru verðlaun fyrir efsta sætið í höggleiknum og 3 efstu sætinu í punktakeppninni. Verðlaun voru í formi veglegrar úttektar hjá Nettó matvöruversluninni.

Á besta skorinu í dag voru Annel Jón Þorkelsson, GSG, en hann spilaði á 72 höggum.  Reyndar spiluðu klúbbfélagar hans Brynjar Steinn Jónsson og Þór Ríkharðsson líka á 72 höggum,  en Annel var á betra skori á seinni 9, 37 höggum meðan Brynjar Steinn og Þór voru á 38 höggum.

Í punktakeppninni varð Brynjar Steinn Jónsson, GSG í efsta sæti á 40 punktum; í 2. sæti varð Hannes Jóhannsson, GSG á 39 punktum og í 3. sæti varð Sigurður Ómar Ólafsson, GSG; en Annel sem einnig var á 39 tók ekki við verðlaunum í punktakeppninni þar sem hann var áður búinn að taka verðlaun fyrir höggleikinn.

Úrslitin urðu eftirfarandi í punktakeppninni með forgjöf: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
1 Brynjar Steinn Jónsson GSG 4 F 21 19 40 40 40
2 Hannes Jóhannsson GSG 24 F 19 20 39 39 39
3 Annel Jón Þorkelsson GSG 3 F 20 19 39 39 39
4 Sigurður Ómar Ólafsson GKG 11 F 21 18 39 39 39
5 Halldór Rúnar Þorkelsson GSG 12 F 16 22 38 38 38
6 Stefán Haraldsson GSG 16 F 17 20 37 37 37
7 Þór Ríkharðsson GSG 1 F 20 17 37 37 37
8 Ásgerður Þórey Gísladóttir GHG 19 F 22 15 37 37 37
9 Kristín Dagný Magnúsdóttir GR 15 F 22 15 37 37 37
10 Elías Kristjánsson GS 4 F 18 18 36 36 36
11 Sólveig Björk Jakobsdóttir GK 17 F 18 18 36 36 36
12 Erlingur Jónsson GSG 4 F 15 20 35 35 35
13 Einar Vignir Hansson GKG 10 F 16 19 35 35 35
14 Atli Ágústsson GKG 19 F 17 18 35 35 35
15 Karl Hólm GSG 1 F 15 19 34 34 34
16 Svavar Grétarsson GSG 0 F 16 18 34 34 34
17 Erla Jóna Hilmarsdóttir GSG 28 F 16 18 34 34 34
18 Hafþór Kristjánsson GK 6 F 18 16 34 34 34
19 Halldór Aspar GSG 12 F 17 16 33 33 33
20 Eyþór K Einarsson GHG 11 F 15 17 32 32 32
21 Gunnar Árnason GKG 4 F 15 17 32 32 32
22 Jóel Gauti Bjarkason GKG 11 F 15 17 32 32 32
23 Guðmundur Sigurvinsson GR 7 F 17 15 32 32 32
24 Daníel Einarsson GSG 8 F 18 14 32 32 32
25 Hrafn Þórsson GKG 17 F 19 13 32 32 32
26 Sigurður Óskar Waage GKJ 10 F 19 13 32 32 32
27 Erlingur Birgir Kjartansson GK 9 F 10 20 30 30 30
28 Bragi Jónsson GKJ 8 F 13 16 29 29 29
29 Guðmundur Pálsson GKG 12 F 14 15 29 29 29
30 Einar S Guðmundsson GSG 17 F 16 12 28 28 28
31 Óskar Marinó Jónsson GSG 5 F 16 12 28 28 28
32 Björn Víðisson GF 21 F 13 14 27 27 27
33 Guðbjörg María Jóelsdóttir GKG 21 F 14 13 27 27 27
34 Sigurður I Gunnlaugsson GKG 22 F 8 17 25 25 25
35 Rafn Halldórsson GK 15 F 11 14 25 25 25
36 Valur Rúnar Ármannsson GSG 12 F 12 12 24 24 24
37 Geir Ingi Sigurðsson GKG 24 F 8 14 22 22 22
38 Skafti Þórisson GSG 17 F 13 9 22 22 22
39 Arnór Guðmundsson GSG 18 F 14 8 22 22 22
40 Grétar Agnarsson GK 2 F 6 15 21 21 21
41 Þóra Gerða Geirsdóttir GKG 28 F 10 3 13 13 13

Úrslitin voru eftirfarandi í höggleik án forgjafar: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Annel Jón Þorkelsson GSG 3 F 35 37 72 0 72 72 0
2 Brynjar Steinn Jónsson GSG 4 F 34 38 72 0 72 72 0
3 Þór Ríkharðsson GSG 1 F 34 38 72 0 72 72 0
4 Svavar Grétarsson GSG 0 F 37 37 74 2 74 74 2
5 Karl Hólm GSG 1 F 39 36 75 3 75 75 3
6 Elías Kristjánsson GS 4 F 37 39 76 4 76 76 4
7 Erlingur Jónsson GSG 4 F 40 37 77 5 77 77 5
8 Gunnar Árnason GKG 4 F 40 40 80 8 80 80 8
9 Sigurður Ómar Ólafsson GKG 11 F 38 42 80 8 80 80 8
10 Hafþór Kristjánsson GK 6 F 38 43 81 9 81 81 9
11 Halldór Rúnar Þorkelsson GSG 12 F 44 39 83 11 83 83 11
12 Einar Vignir Hansson GKG 10 F 42 41 83 11 83 83 11
13 Guðmundur Sigurvinsson GR 7 F 40 43 83 11 83 83 11
14 Daníel Einarsson GSG 8 F 41 45 86 14 86 86 14
15 Kristín Dagný Magnúsdóttir GR 15 F 39 47 86 14 86 86 14
16 Sigurður Óskar Waage GKJ 10 F 39 47 86 14 86 86 14
17 Bragi Jónsson GKJ 8 F 44 43 87 15 87 87 15
18 Eyþór K Einarsson GHG 11 F 44 43 87 15 87 87 15
19 Jóel Gauti Bjarkason GKG 11 F 44 43 87 15 87 87 15
20 Stefán Haraldsson GSG 16 F 44 43 87 15 87 87 15
21 Erlingur Birgir Kjartansson GK 9 F 49 39 88 16 88 88 16
22 Óskar Marinó Jónsson GSG 5 F 40 48 88 16 88 88 16
23 Sólveig Björk Jakobsdóttir GK 17 F 44 45 89 17 89 89 17
24 Ásgerður Þórey Gísladóttir GHG 19 F 41 49 90 18 90 90 18
25 Guðmundur Pálsson GKG 12 F 45 46 91 19 91 91 19
26 Halldór Aspar GSG 12 F 45 46 91 19 91 91 19
27 Atli Ágústsson GKG 19 F 46 46 92 20 92 92 20
28 Hannes Jóhannsson GSG 24 F 46 47 93 21 93 93 21
29 Hrafn Þórsson GKG 17 F 43 50 93 21 93 93 21
30 Grétar Agnarsson GK 2 F 53 41 94 22 94 94 22
31 Valur Rúnar Ármannsson GSG 12 F 47 50 97 25 97 97 25
32 Rafn Halldórsson GK 15 F 51 48 99 27 99 99 27
33 Einar S Guðmundsson GSG 17 F 47 52 99 27 99 99 27
34 Björn Víðisson GF 21 F 51 51 102 30 102 102 30
35 Erla Jóna Hilmarsdóttir GSG 28 F 51 51 102 30 102 102 30
36 Guðbjörg María Jóelsdóttir GKG 21 F 50 54 104 32 104 104 32
37 Skafti Þórisson GSG 17 F 50 54 104 32 104 104 32
38 Arnór Guðmundsson GSG 18 F 48 56 104 32 104 104 32
39 Sigurður I Gunnlaugsson GKG 22 F 57 49 106 34 106 106 34
40 Geir Ingi Sigurðsson GKG 24 F 57 55 112 40 112 112 40
41 Þóra Gerða Geirsdóttir GKG 28 F 57 71 128 56 128 128 56