Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 3. 2013 | 21:30

GS: HF Inniaðstaða opnar

Frá og með 5 .desember n.k mun inniæfingaaðstaða Golfklúbbs Suðurnesja við Hafnargötu 2 opna (HF). Í vetur munu félagar og starfsfólk sjá til þess að aðstaðan sé opin. Aðstaðan er opin öllum áhugasömum kylfingum og um að gera fyrir félaga að bjóða áhugasömum að kíkja.

Opnunartímar eru HF verða eftirfarandi;

Mán-Fim 17 – 21

Húsið verður opið frá 5.des n.k til 30.mars 2014.

Golfhermir verður svo tekin í notkun fljótlega eftir áramótin og verður það auglýst síðar.

Púttmótaröð GS mun einnig hefjast fjótlega aftir áramót og verður opin öllum áhugasömum.