Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 9. 2011 | 18:00

GS: Björgvin og Davíð efstir í 5. móti Ecco-haustmótaraðar GS

Það voru 58 kylfingar, sem luku leik í 5. móti Ecco-haustmótaraðar GS s.l. laugardag 5. nóvember.  Enginn kvenkylfingur var meðal keppenda að þessu sinni. Úrslit urðu eftirfarandi:

Höggleikur án forgjafar:

1. sæti Björgvin Sigmundsson, GS, 76 högg.

2. sæti Ögmundur Máni Ögmundsson, GR, 77 högg.

3. sæti Hörður Sigurðsson, GR, 80 högg.

4. sæti Helgi Svanberg Ingason, GKG, 82 högg.

5. sæti Eyþór Ágúst Kristjánsson, GOB, 83 högg.

6. sæti Davíð Hreinsson, GVS, 83 högg.

 

Punktakeppni með forgjöf:

1. sæti Davíð Hreinsson, GVS, 37 pkt.

2. sæti Helgi Svanberg Ingason, GKG, 36 pkt.

3. sæti Ögmundur Máni Ögmundsson, GR, 36 pkt.

4. sæti Hinrik Stefánsson, GR, 34 pkt.

5. sæti Björgvin Sigmundsson, GS, 34 pkt.

6. sæti Hjörleifur Larsen Guðfinnsson, GK, 34 pkt.

7. sæti Dagbjartur Björnsson, GO, 33 pkt.

8. sæti Rúnar Már Jónatansson, GR, 33 pkt.