Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 4. 2014 | 20:00

GR: Þorvaldur Freyr, Gestur Jóns og Kristinn Árna sigruðu á Opnunarmóti Korpu

Opnunarmót Korpúlfsstaðavallar fór fram í dag, 4. maí 2014,  en um innanfélagsmót var að ræða.

Leikin var lykkjan Sjórinn/Áin. Alls luku 163 leik, þar af 18 kvenkylfingar.

Keppnisfyrirkomulag var forgjafarskipt punktakeppni með forgjöf.  Eftirfarandi lentu í sigursætum:

Forgjöf 0 – 8,5;
1. sæti: Þorvaldur Freyr Friðriksson. GR. 39 pkt. Hann hlaut í verðlaun gjafabréf með WOW air að verðmæti 40.000 kr.
2.sæti: Karl Ómar Jónsson. GR. 38 pkt. Hann hlaut í verðlaun flug innanlands með Flugfélagi Íslands
3.sæti: Árni Freyr Sigurjónsson. GR. 35 pkt. (Var með 19 pkt. á seinni ) og  hlaut í verðlaun gjafabréf á Grillmarkaðinn að verðmæti 15.000 kr.


Forgjöf 8,6 – og hærra

1. sæti: Gestur Jónsson, GR. 38 pkt. Hann hlaut í verðlaun gjafabréf með WOW air að verðmæti 40.000 kr.
2.sæti: Sigvaldi Tómas Sigurðsson. GR. 36 pkt. (22 pkt á seinni 9) Hann hlaut í verðlaun flug innanlands með Flugfélagi Íslands.
3.sæti: Guðmundur J. Hallbergsson. GR. 36 pkt. (21 pkt. á seinni 9). Hann hlaut í verðlaun gjafabréf á Grillmarkaðinn að verðmæti 15.000 kr.


Besta skor:

1. sæti: Kristinn Árnason. GKB. Hann lék á 73 höggum og hlaut í verðlaun gjafabréf með WOW air að verðmæti 40.000 kr.

 

Kvenkylfingar: 

Af kvenkylfingunum léku best Helga Lára Bjarnadóttir var á 33 pkt. og Lára Eymundsdóttir var á besta skorinu 94 höggum.

 

Nándarverðlaun (ostakörfur frá MS):

Nándarverðlaun:
3. braut = Theodór Ingi Gíslason 2,18 metrar
6. braut = Anton Björn Markússon 21cm
9. braut = Ögmundur Máni Ögmundsson 79 cm
13. braut = Böðvar Bragi Pálsson 1,65 metrar
16. braut = Helgi Anton Eiríksson 2,49 metrar

Áhorfandinn á við 8. teig á Sjólykkju Korpunnar. Mynd: Golf 1

Áhorfandinn á við 8. teig á Sjólykkju Korpunnar. Mynd: Golf 1