Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 7. 2012 | 08:00

GOS: Úrslit í Meistaramóti barna og unglinga

Meistaramót barna og unglinga hjá Golfklúbbi Selfoss lauk s.l. miðvikudag 4. júlí, en mótið var fyrir styttra komna.

Krakkarnir sýndu frábær tilþrif og voru sér og GOS til sóma alla dagana.

Spilaðir voru 3 x 9 holur.

Úrslit voru eftirfarandi:

8 – 10 ára flokkur

1. Sverrir Óli Bergsson

2. Jón Smári Guðjónsson

3. Björn Ólafur Haraldsson

11 – 12 ára flokkur

1. Máni Páll Eiríksson

2. Haukur Páll Hallgrímsson

3. Vala Guðlaug Jónsdóttir

13 – 14 ára flokkur

1. Stefán Fannar Haraldsson

2. Kasper Örn Jakobsson