Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2012 | 14:15

GÓS: Guðrún Ásgerður Jónsdóttir og Jón Jóhannsson klúbbmeistarar Golfklúbbsins Ós

Það eru Guðrún Ásgerður Jónsdóttir og Jón Jóhannsson sem eru klúbbmeistarar Golfklúbbsins Ós 2012.  Golfklúbburinn Ós er á Blönduósi.  Þátttakendur í Meistaramóti GÓS 2012 voru 10 og sá kylfingur, sem var á besta skorinu var Guðrún Ásgerður.  Hún spilaði hringina 3 á samtals 266 höggum (88 85 83) og átti 13 högg á þann sem næstur var klúbbmeistara karla hjá GÓS 2012, Jón Jóhannsson (99 95 85).

Guðrún Ásgerður Jónsdóttir. Mynd: Í einkaeigu.

Úrslit á Meistaramóti Golfklúbbsins Ós 2012 voru eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Guðrún Ásgerður Jónsdóttir GÓS 14 F 39 44 83 13 88 95 83 266 56
2 Jón Jóhannsson GÓS 11 F 45 40 85 15 99 95 85 279 69
3 Jóhanna Guðrún Jónasdóttir GÓS 22 F 48 47 95 25 96 109 95 300 90
4 Vilhjálmur K Stefánsson GÓS 27 F 54 47 101 31 111 104 101 316 106
5 Páll Sigurðsson GÓS 25 F 56 50 106 36 101 115 106 322 112
6 Fanney Zophoníasdóttir GÓS 26 F 58 54 112 42 116 108 112 336 126
7 Hafsteinn Pétursson GÓS 25 F 61 50 111 41 114 113 111 338 128
8 Kári Kárason GÓS 34 F 59 52 111 41 119 117 111 347 137
9 Jón Aðalsteinn Sæbjörnsson GÓS 31 F 57 56 113 43 122 116 113 351 141
10 Ágúst Þór Bragason GÓS 35 F 61 67 128 58 116 114 128 358 148
11 Sveinn Magnús SveinssonForföll GÓS 0