
GOS: Bjarki Þór ráðinn vallarstjóri
Golfklúbbur Selfoss hefur ráðið Bjarka Þór Guðmundsson sem vallarstjóri GOS í heilsárstöðu.
Bjarki mun hefja störf 17.febrúar. Bjarki hefur unnið síðustu tvö sumur á Svarfhólsvelli en hann hefur mest séð um slátt ofl. á íþrottavöllum Árborgar en GOS sér um allan slátt og viðhald á völlum Árborgar.
Áður vann Bjarki í nokkur ár á Kiðjabergsvelli.
Bjarki er ráðinn sem vallarstjóri og hefur hann yfir umsjón með allri umhirðu og slætti Svarfhólsvallar og íþróttavalla Árborgar í samráði við framkvæmdastjóra.
Stjórn GOS er gríðalega ánægð með að ná samningum við þennan góða og duglega dreng sem mun eflaust standa sig með prýði.
Bjarki hefur reyndar verið síðustu daga að brjóta klaka á flötum. Vonandi mun hlýna aðeins næstu vikurnar svo við séum ekki að fá kal í flatirnar.
Heimild: gosgolf.is
- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi