
GÓS: Birna og Eyþór klúbbmeistarar 2020
Meistaramót Golfklúbbsins Óss (GÓS) fór fram dagana 3. og 4. júlí sl. á Vatnahverfisvelli á Blönduósi í fínu veðri.
Þátttakendur í ár voru 8 og léku þeir í 3 flokkum.
Klúbbmeistarar GÓS 2020 eru þau Birna Sigfúsdóttir og Eyþór Franzon Wechner.
Sjá má öll úrslit í meistaramóti GÓS í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR:
Eins má sjá öll úrslit hér að neðan:
Meistaraflokkur karla.
1.sæti Eyþór Franzson Wechner, 30 yfir pari, 170 högg (85 85).
2.sæti Jón Jóhannsson, 35 yfir pari, 175 högg (89 86).
3.sæti Valgeir M Valgeirsson, 46 yfir pari, 186 högg (99 87).
Meistaraflokkur kvenna.
1.sæti Birna Sigfúsdóttir,65 yfir pari, 205 högg (100 105).
2.sæti Jóhanna G Jónasdóttir, 90 yfir pari, 230 högg (122 108).
1. flokkur karla.
1.sæti Hafsteinn Pétursson, 61 yfir pari, 201 högg (107 94).
2.sæti Jón Aðalsteinn Sæbjörnsson, 65 yfir pari, 205 högg (100 105).
3.sæti Helgi Haraldsson, 80 yfir pari, 220 högg (112 108).
Í aðalmyndaglugga: Klúbbmeistarar í öllum 3 flokkunum. Mynd: Húnahornið.
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021