Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 14. 2014 | 08:00

GOS: Aron Emil sigraði á 1. móti 2014 hjá GOS!

Laugardaginn 10.mai var flottur dagur á Svarfhólsvelli, en þá hittust félagar í GOS kl 9:45 og gengu um og hreinsuðu völlinn, löguðu stíga ofl.

Eftir vorhreinsum var farið í mat og síðan var fyrsta mót ársins sett á stað.

Golfklúbbur Selfoss þakkar öllum sem komu og hálpuðu til að gera völlinn flottan!

Hinn efnilegi 12 ára peyji Aron Emil Gunnarson spilaði best allra og sigraði á 45 punktum, sem er frábær árangur!!!

Úrslitin í mótinu:

1 Aron Emil Gunnarsson * GOS 27 F 21 24 45 45 45
2 Gísli Björnsson * GOS 34 F 17 25 42 42 42
3 Bergur Sverrisson* GOS 3 F 20 22 42 42 42
4 Guðmundur Bergsson * GOS 4 F 22 19 41 41 41
5 Guðjón Öfjörð Einarsson * GOS 4 F 18 22 40 40 40
6 Jón Ingi Grímsson* GOS 1 F 21 19 40 40 40
7 Ragnar Sigurðarson * GOS 6 F 19 20 39 39 39
8 Máni Páll Eiríksson* GOS 19 F 20 17 37 37 37
9 Helena Guðmundsdóttir * GOS 36 F 17 19 36 36 36
10 Halldór Ágústsson Morthens * GOS 18 F 17 19 36 36 36
11 Vilhjálmur Þór Pálsson * GOS 16 F 13 22 35 35 35
12 Jón Gíslason * GOS 17 F 16 19 35 35 35
13 Andri Páll Ásgeirsson * GOS 4 F 16 19 35 35 35
14 Kjartan Ólason * GOS 11 F 20 15 35 35 35
15 Jón Sveinberg Birgisson * GOS 7 F 16 18 34 34 34
16 Róbert Karel Guðnason * GOS 17 F 17 17 34 34 34
17 Svanur Geir Bjarnason * GOS 17 F 20 14 34 34 34
18 Pétur Viðar Kristjánsson * GOS 8 F 15 18 33 33 33
19 Sigurður R Óttarsson * GOS 11 F 13 19 32 32 32
20 Ólafur Magni Sverrisson * GOS 3 F 15 17 32 32 32
21 Sigurlaugur B Ólafsson * GOS 25 F 19 13 32 32 32
22 Bjarni Auðunsson* GOS 16 F 18 12 30 30 30
23 Ástfríður M Sigurðardóttir * GOS 27 F 13 11 24 24 24
24 Sverrir Óli Bergsson * GOS 36 F 5 13 18 18