Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 31. 2016 | 18:00

Golfvellir í Þýskalandi: Nick Faldo golfvöllurinn í Berlín Bad Saarow (8/18)

Par-4 7. holan er sú langerfiðasta á vellinum 402 m. Brautinni svipar til brautar á linksara og sérstaklega á 6. holuna á nýja Trump Turnberry vellinum.

Þegar Faldo hannaði völlinn 1996 hafði hann hugsað sér að gera 7. brautina að lokabraut vallarins, en úr því varð ekki.

Þessi völlur er absolut „must“ fyrir þá sem vilja spila links-golf í Þýskalandi.

Völlurinn er allur í „bylgjum“ og m.a. með 133 bönkera.

Upplýsingar:

Heimilisfang: A-ROSA Scharmützelsee, Parkallee 3, 15526 Bad Saarow

Sími: +49 (0) 33631-63-300
Fax: +49 (0) 33631-63-310

Tölvupóstfang: golf@a-rosa.de
Veffang: www.a-rosa-golf.de

Til þess að fá frekari upplýsingar um Nick Faldo völlinn í Berlín og fleiri góða arosa velli SMELLIÐ HÉR: