
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 4. 2012 | 20:00
Golfvellir í Rússlandi (4. grein af 9): Golf Club Kazan
Golf Club Kazan opnaði dyr sínar fyrir golfspili 1. júní 2008 og er því glænýr glæsilegur golfvöllur, um 30 km frá bænum Kazan. Á svæðinu er bæði að finna 18 holu og 9 holu æfingavöll.
Framkvæmdaraðilar að byggingu golfvallarins er JSC Golf Kazan og byggðir voru þessir fallegu vellir ásamt fyrsta flokks æfingasvæði meðfram bökkum Volgu. Arkitekt vallarins var Peter Harradine hjá Harradine Golf. Af vellinum er gullfallegt útsýni yfir sögulega Sviyaga kastalann og klaustur sem Ívan grimmi lét byggja. 18 holu völlurinn er 6600 metrar af öftustu teigum.
Upplýsingar:
Heimilisfang: 422595 Kazan, Tatarstan, Rússland.
Sími: +7-919-625-1515
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING