
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 13. 2013 | 07:00
Golfútbúnaður: Mizuno JPX EZ
Í síðustu viku sendi Mizuno frá sér upplýsingar um nýju MP-4 and MP-54 járnin , sem fara á markað síðar á þessu ári.
Í dag birtir Mizuno fyrstu myndir af nýjustu gerð JPX kylfa, þ.e. JPX EZ, en í línunni eru m.a. járn, blendingar, brautartré og dræver.
Mizuno lýsir nýju kylfunum í JPX EZ línunni, þannig að þær „verðlauni áhættu“ og segja að „líkur viðkomandi kylfings á árangri hafi snarbatnað“ bara við það eitt að velja kylfurnar.
Nýja JPX EZ línan leysir af hólmi JPX-825, sem Mizuno setti á markað 2012.
Sérfræðingar hrifust mjög af Mizuno JPX-825 Pro járnunum, og bíða spenntir eftir nýju EZ járnunum.
Ekkert er gefið upp um hvenær nákvæmlega Mizuno JPX EZ kylfurnar koma á markað né hvert verð þeirra verður.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024