Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 1. 2013 | 14:00

Golfútbúnaður: Miura fleygjárn – Myndskeið

Miura fleygjárn eru gæðavara frá Japan. Tilfinningin að slá með þeim er mjúk og engu lík.  Skilningurinn á þessari tilfinningu kom  – svokallað aha-móment  kom  – þegar meðfylgjandi myndskeið var skoðað. Þar sést  að nokkru vandvirknin og hversu mikið fer í að búa til Miura fleygjárnin.

Hér í meðfylgjandi myndskeiði má sjá hvernig Miura fleygjárn eru búin til í verksmiðjunni í Japan SMELLIÐ HÉR: