
Golfútbúnaður: Callaway Optimise X2 Hot and X2 Hot+ golfboltar
Callaway er að setja á markað nýja golfbolta á morgun.
Þeir nýju byggja á vinsældum X Hot og nýju X2 Hot trjá, blendinga og járna-línunnar og bæta við hana.
Þetta eru golfboltar sem eru ólíkir 4 og 5 laga Speed Regime golfboltunum.
X2 Hot boltarnir eru hannaðir til þess að fara sem lengst og ná sem mestum spinn aðskilnaði fyrir leikmenn sem eru með „miðlungs“ sveifluhraða þ.e. undir 90 mílum/klst.
Fyrir þá leikmenn sem eru með 90 mílu/klst sveifluhraða eða þar fyrir ofan þá kemur Callaway með X2 Hot + golfboltana.
Báðir boltar eru með „mýkstu lagar hönnun“ Callaway til þessa, þannig að tilfinningin þegar boltinn er sleginn verði mjúk og minna sé um spinn sem aftur veldur beinni og lengri höggum af teig.
Mjúkt Trionomer lag er falið í Callaway’s HEX tækninni og hannað til að ná fram stöðugri boltaflugi. Innan í boltanum er nýr, hraður innri mötull sem hjálpar til við að ná fram sem mestum boltahraða.
Hér má sjá allt nánar um boltana:
Kemur á markað í Englandi | 31. janúar 2014 |
Kemur á markað í Bandaríkjunum | 31. janúar 2014 |
Verð | £24.99 (u.þ.b. 4000 íslenskar krónur) |
Ætlað fyrir alla nema kylfinga með lægstu fgj. |
Lá
![]() ![]() ![]() ![]() Há
|
Boltahönnun | 3-Piece |
Spinn | Meðal |
Tilfinning bolta | Mjúk |
Litaúrval | Hvítir, gulir |
Magn | 3, 12 |
Vefsíða framleiðanda | Callaway Vefsíða |
- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi