Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 22. 2013 | 19:00

Golfsvipmyndir ársins 2013

Fréttamenn Golf Digest hafa tekið saman golfsvipmyndir ársins 2013, eða árið í myndum eins og þeir kjósa að kalla myndaseríuna.

Um er að ræða golfmyndir af einhverjum stærstu og eftirminnilegust viðburðum innan golfíþróttarinnar árið 2013.

M.a. þegar Adam Scott sigraði á Masters, ein mynd er af Phil Mickelson á Muirfield á Opna breska, af Tiger að droppa bolta o.fl.

Nokkra athygli vekur að af golfsvipmyndunum 15 er aðeins 1 af kvenkylfingi.  Hvaða kylfingur skyldi nú þykja hafa skarað fram úr árið 2013?

Sjá má myndirnar með því að SMELLA HÉR: