Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 15. 2014 | 18:00

Golfsvipmynd dagsins: Borgar sig að byrja ungur í golfi!

Golfsvipmynd dagsins er af tveimur á leið út á völl.

Þau eru aðeins í yngri kantinum og leiðir hugann að því að það borgi sig nú að byrja ungur í golfi.

Þá er enn endalaus tími til þess að æfa sig út á velli. Ja, hreinlega spila frá morgni til kvölds.

Golffréttamenn ytra hafa varla haldið vatni af hrifningu yfir þessari fallegu mynd Golf Digest.