Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 19. 2013 | 21:00

Golfsvipmynd dagsins: Æft í íslenska vorinu!

Þessi mynd var sett á facebook af  Golfklúbbi Reykjavíkur Unglingum.

Hún sýnir ungan GR-ing við æfingar, jafnvel þegar veðrið er ekki upp á sitt besta.

Það er hvergi slegið slöku við og æft af hörku!!!