Golfmót helgarinnar
Þrátt fyrir að komið sé fram í seinni part október eru þó nokkur golfmót, sem fram fara um helgina, þ.e. 22. og 23. október 2011, hér á landi, já rétt, hér á Íslandi.
Á morgun, laugardaginn 22. október er hægt að skrá sig í eftirfarandi mót:
1. Þriðja mótið í Ecco haustmótaröð GS á Hólmsvelli í Leiru.
2. Á Vatnsleysunni er 8. mótið af 9 í haustmótaröð GVS á Kálfatjarnarvelli.
3. Hjá golfklúbbnum Kili í Mosfellsbæ fer fram 3. vetrarmót klúbbsins.
4. Í Grindavík er 1. mótið í nýrri Skálamótaröð golfklúbbs Grindavíkur, en ágóðinn af mótsgjöldum rennur til byggingar nýs skála við nýjan 18 holu golfvöll þeirra Grindvíkinga. Mótsgjald er aðeins 2500 krónur.
Á sunnudaginn er boðið upp á eftirfarandi 2 mót:
1. Á Dalvík verður reynt að halda 6. mótið í haustmótaröð GHD.
2. Í Sandgerði er 2. mótið í Vetrarmótaröð GSG.
Endilega takið fram kylfurnar og takið þátt í einhverjum af þessum skemmtilegu mótum!
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)