
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 14. 2011 | 10:30
Golfkúlur skornar út í listilegar jólakúlur
Þessi græna kúla væri flott á hvaða jólatré sem er, er það ekki?
Við fyrstu sýn gæti maður haldið að hún væri greypt í einhvers konar framandi stein eða kannski unnin í mjólkurgrænan jaði-stein.
En það er ekki einu sinni nálægt því. Þessi græna kúla er búin til úr innri kjarna golfbolta. Mintugræni liturinn (á kúlunni hér að ofan á myndinni) er sami litur og er á efni golfboltakjarnans, en hann er síðan skreyttur með gylltu, handmáluðu bandi.
Þeir sem hafa tréristu að áhugamáli hafa uppgötvað nýtt efni, sem eru innri kjarnar golfbolta, til þess að skera í allskyns falleg mynstur og endurnýta notaða golfbolta í jólakúlur. Þetta er iðja sem hlotið hefir nafnið „Golf Ball Carvings“ á ensku.
Sjá má mismunandi gerðir golfboltajólakúla á Sticks n´Stones og það er jafnvel búið að búa til facebook síðu fyrir þessa nýstárlegu gerð jólakúla: Golfboltar nýttir í jólakúlugerð Facebook
Enn ein sniðuga jólagjöfin fyrir þá sem eiga allt, eða hugmynd að skemmtilegri tómstundaiðju!
Heimild: Golf Girl´s Diary
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)