Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 15. 2014 | 20:55

Golfgrín á laugardegi

Vampíra slangrar eftir götunni á hjóli. Á gatnamótum er hún stöðvuð af lögreglunni.

Lögreglan: „Hefirðu verið að drekka?“

Vampíran svaraði: „Já, tvo kylfinga.“