
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 2. 2014 | 20:00
Golfgrín á sunnudegi
Tveir golfvinir spila saman á braut einni, á skógarjaðri.
Allt í einu birtist skógarbjörn og annar golfarinn flýr upp í tré og felur sig.
Hinn sá engan möguleika á að komast undan, en lagði sig á jörðina og þóttist vera steindauður.
Skógarbjörninn þefaði af honum en þar sem hann hafði ekki lyst á „líkinu“ þrammaði hann þunglamalega í burtu.
Sá sem var upp í trénu kom niður og spurði vin sinn: „Hverju hvíslaði bjössi að þér?“
Kylfingurin, sem spurður var svaraði: „Hann sagði mér að ég ætti að slíta vináttuni við þá „vini“, sem hlaupa frá manni þegar maður er í hættu.“
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi
- júní. 25. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafnkell Óskarsson – 25. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 07:00 Íslandsmót golfklúbba 2022: GA Íslands- meistari í fl. 16 ára og yngri drengja
- júní. 24. 2022 | 22:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn báðar með á Czech Ladies Open
- júní. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kaname Yokoo —-– 24. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Flory van Donck – 23. júní 2022