Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 4. 2021 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (49/2021)

Heyrðu mig,“ segir lögreglumaðurinn við kylfinginn.

Boltinn þinn flaug út á götuna og mölvaði rúðu slökkviliðsbíls í útkalli, sem skall á tré í kjölfarið.“

Húsið sem átti að slökkva brann til grunna. Hefir þú eitthvað að segja um þetta?

Kylfingurinn: „Já. Hvar er golfboltinn minn?