Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 23. 2019 | 20:00

Golfgrín á laugardegi 2019 (12)

Hér kemur einn forsetadjók:

Richard Nixon var aldrei mikill kylfingur.

Hann spilaði samt svolítið meðan hann var varaforseti aðallega vegna þess að Dwight D. Eisenhower var svo mikill ástríðukylfingur.

Eitt sinn í forsetatíð Nixon, þegar hann var í Camp David, þá rakst hann á Henry Kissinger og sagði stoltur:

Ég var á 126 í dag!

Það er mjög gott, golfið þitt er að taka framförum,“ svaraði Kissinger.

Ég var í keilu, Henry,“ sagði Nixon, örlítið súr á svip 🙂

_______________________________________

Og hér er einn, sem eiginlega verður að segja á ensku:

A couple of buddies decide to play together for the first time.

Bob is an avid golfer and Jimmy is new to the game. On the way to the course, Bob asks “By the way, what’s your handicap?

I don’t have one,” Jimmy replied. “It’s more like a permanent disability.”