
GO: Hrafnhildur og Ottó Axel klúbbmeistarar GO 2022
Meistaramót Golfklúbbsins Odds (GO) fór fram dagana 10.-16. júlí 2022.
Þáttakendur, sem luku keppni í ár, voru 249 og kepptu þeir í 18 flokkum.
Klúbbmeistarar GO 2022 eru þau Hrafnhildur Guðjónsdóttir og Ottó Axel Bjartmarz.
Sjá má helstu úrslit hér að neðan og öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR:
Meistaraflokkur karla:
1 Ottó Axel Bjartmarz +33 317 (78 79 78 82)
2 Axel Óli Sigurjónsson +36 320 (84 81 80 75)
3 Óskar Bjarni Ingason +37 321 (80 84 83 74)
Meistaraflokkur kvenna:
1 Hrafnhildur Guðjónsdóttir +53 337 (88 80 78 91)
2 Auður Skúladóttir +54 338 (84 83 83 88)
1. flokkur karla:
1 Ólafur Ágúst Ingason +39 323 (75 85 85 78)
2 Davíð Arnar Þórsson +48 332 (82 78 83 89)
3 Egill Fannar Reynisson +55 339 (89 77 90 83)
1. flokkur kvenna:
1 Sólveig Guðmundsdóttir +63 347 (89 84 87 87)
2 Berglind Rut Hilmarsdóttir +65 349 (85 86 86 92)
3 Etna Sigurðardóttir +71 355 (94 86 88 87)
2. flokkur karla:
1 Garðar Jóhannsson +55 339 (86 83 82 88)
2 Einar Geir Jónsson +58 342 (90 82 82 88)
3 Kristján Þórir Hauksson +59 (91 82 85 85)
2. flokkur kvenna:
1 Dídí Ásgeirsdóttir +77 361 (87 97 89 88)
2 Hulda Hallgrímsdóttir +83 367 (93 92 89 93)
3 Birgitta Ösp Einarsdóttir +87 371 (86 101 93 91)
3. flokkur karla:
T1 Benedikt Sigurbjörnsson +73 357 (90 93 86 88)
T1 Hilmar Vilhjálmsson +73 357 (92 91 86 88)
3 Arnór Einarsson +78 362 (88 89 97 88)
4 Páll Kolka Ísberg +79 363 (90 93 88 92)
3. flokkur kvenna:
1 Halla Bjarnadóttir -2p 106 punktar (34 36 36)
T2 Giovanna Steinvör Cuda -9p 99 punktar (30 36 33)
T2 Ásta Þórarinsdóttir -9p 99 punktar (32 40 27)
4 Erna Björg Sigurðardóttir -10p 98 punktar (30 33 35)
4. flokkur karla:
1 Emil Helgi Lárusson +70 354 (93 84 89 88)
2 Hafliði Þórsson +91 375 (95 92 96 92)
3 Jóhannes Ægir Kristjánsson +93 377 (93 87 95 102)
4. flokkur kvenna:
1 Kristbjörg Guðmundsdóttir -1p 107 punktar (37 32 38)
2 Lára Þyri Eggertsdóttir -2p 106 punktar (42 37 27)
3 Edda Kristín Reynis -16p 92 punktar (34 23 35)
5. flokkur karla:
1 Haraldur Guðmundsson -16p 92 punktar (28 34 30)
T2 Tryggvi Axelsson -23p 85 punktar (27 29 29)
T2 Guðmundur Ottesen Gunnarsson -23p 85 (33 30 22)
4 Sigurður Long -45p 63 punktar (17 29 17)
5 Gunnar Gunnarsson -56p 52 punktar (18 14 20)
Karlar 50+:
1 Sigurhans Vignir +23 236 (78 75 83)
2 Svavar Geir Svavarsson +29 242 (86 76 80)
3 Jóhann Pétur Guðjónsson +38 251 (84 83 84)
Konur 50+:
1 Unnur Helga Kristjánsdóttir +60 273 (97 87 89)
2 Magnhildur Baldursdóttir +77 290 (92 96 102)
3 Ingibjörg Sigurrós Helgadóttir +78 291 (96 98 97)
Karlar 50-64:
1 Heimir Þorsteinsson -4p 104 punktar (35 37 32)
2 Jónas Gestur Jónasson -9p 99 punktar (33 36 30)
T3 Einar Rúnar Axelsson -17p 91 punktur (29 35 27)
T3 Bjarni Gunnar Guðmundsson -17p 91 punktur (30 35 26)
Konur 50-64:
1 Elín Hlíf Helgadóttir –8p 100 punktar (24 36 40)
2 Ingibjörg St Ingjaldsdóttir -9p 99 punktar (38 35 26)
3 Ellen Hrefna Haraldsdóttir -20p 88 punktar (27 33 28)
Karlar 65+:
1 Sigurður Sigurðsson -12p 96 punktar (25 34 37)
2 Guðmundur Ragnarsson -14p 94 punktar (27 35 32)
T3 Þór Ottesen Pétursson -15p 93 punktar (31 28 34)
T3 Runólfur Runólfsson -15p 93 punktar (31 29 33)
Konur 65+
1 Kristín Erna Guðmundsdóttir +1p 109 (36 36 37)
2 Sigurlaug Ágústs Friðriksdóttir -3p 105 (35 36 34)
3 Guðrún Erna Guðmundsdóttir -11p 97 (34 31 32)
Unglingaflokkur 11-13 ára:
1 Arnar Daði Svavarsson +18 231 (79 77 75)
2 Benjamín Snær Valgarðsson +43 256 (87 87 82)
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023