Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2019 | 22:00

GMS: Helga Björg og Margeir Ingi klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Golfklúbbsins Mostra í Stykkishólmi fór fram dagana 3.-6. júlí sl.

Þátttakendur, sem luku keppni, voru 15 og kepptu þeir í 3 flokkum.

Klúbbmeistarar GMS 2019 eru þau Helga Björg Marteinsdóttir og Margeir Ingi Rúnarsson.

Sjá má öll úrslit hér að neðan: 

Karlar:

1 Margeir Ingi Rúnarsson GMS 0 0 F 2 72 74 72 72 290
2 Sigursveinn P Hjaltalín GMS 7 9 F 34 77 88 76 81 322
3 Gunnar Björn Guðmundsson GMS 5 11 F 41 85 80 81 83 329
4 Gauti Daðason GMS 11 18 F 74 88 85 99 90 362
5 Einar Marteinn Bergþórsson GMS 20 28 F 125 96 113 104 100 413

Konur:

1 Helga Björg Marteinsdóttir GMS 20 31 F 94 106 101 103 310
2 Hulda Mjöll Hallfreðsdóttir GMS 25 36 F 99 109 98 108 315
T3 Unnur Hildur Valdimarsdóttir GMS 28 41 F 130 117 116 113 346
T3 Guðrún Björg Guðjónsdóttir GMS 28 48 F 130 114 112 120 346

Karlar 50+:

1 Rúnar Örn Jónsson GMS 8 16 F 38 82 84 88 254
2 Guðlaugur Harðarson GMS 11 15 F 52 88 93 87 268
3 Rafn Júlíus Rafnsson GMS 10 20 F 54 90 88 92 270
4 Davíð Einar Hafsteinsson GMS 8 25 F 56 88 87 97 272
5 Daði Jóhannesson GMS 18 20 F 62 95 91 92 278
6 Rúnar Gíslason GMS 11 25 F 71 97 93 97 287