Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 23. 2013 | 14:00

GMS: Feðgar sigruðu á Jónsmessumóti!

Í gær fór fram Jónsmessumót hjá Golfklúbbnum Mostra, á Víkurvelli í Stykkishólmi.  Þátttakendur voru  32, sem skiptust í 16 lið.

Það var liðið Feðgar skipað þeim Boga Þór Siguroddssyni, GR og Stefáni Þór Bogasyni, GR, sem bar sigur úr býtum, en skor þeirra með forgjöf var 34.

Úrslitin voru eftirfarandi:

1

LiðFeðgar Bogi Þór Siguroddsson GR Stefán Þór Bogason GR

Skor  með forgjöf

34

2

    007 Hafþór Helgi Einarsson GR Guðrún Heiðarsdóttir GR

36

3

    Glitský Einar Marteinn Bergþórsson GMS Helga Björg Marteinsdóttir GMS

36

4

    Feðgar 2 Egill Egilsson eldri GMS Egill Egilss yngri

38

5

    Hildur Dagný Þórisdóttir GMS Kjartan Páll Einarsson GMS

39

6

    Fákur SH-8 Björgvin Ragnarsson GMS Hulda Mjöll Hallfreðsdóttir GMS

39

7

    Eitill Daði Jóhannesson GMS Erna Guðmundsdóttir GMS

39

8

    Rafn J. Rafnsson Rafn Júlíus Rafnsson GMS Erla Friðriksdóttir GMS

39

9

    Ladyboyz Jón Þór Eyþórsson GMS Sveinn Arnar Davíðsson GMS

39

10

    Fagrahlíð Guðmundur Pálsson GKG Guðbjörg María Jóelsdóttir GKG

42

11

Benedikt Margrét

42

12

    Aflakóngarnir Elísabet Valdimarsdóttir GMS Rúnar Gíslason GMS

42

13

    Dekk Linda Björk Ólafsdóttir GR Sigurþór Hjörleifsson GMS

43

14

    Sóley Ingibjörg Baldursdóttir GKG Tryggvi Axelsson GKG

45

15

    Píratar Snorri Björn Sturluson GMS Sturla Rafn Guðmundsson GMS

45

16

Guðni Sumarliðason Ellen A Högnadóttir

48