Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 31. 2013 | 00:01

Gleðilega páska!

Golf 1 óskar kylfingum nær og fjær gleðilegra páska og margra skemmtilegra golfhringja í vor og á komandi sumri! Megið þið öll ná markmiðum ykkar!

Jafnframt þakkar Golf 1 fyrir góðar viðtökur.

Golf 1 hefir nú verið starfandi í 1 1/2 ár og á þeim tíma hafa 5300 golffréttir, bæði innlendar og erlendar birtst, bæði á ensku og íslensku, sem gerir að meðaltali tæpar 10 golffréttir á dag.

Framundan er síðan spennandi golfsumar…

Í dag, Páskadag, fer Golf 1 í páskafrí og birtast engar fréttir aftur fyrr en í kvöld.

Gleðilega páska!