
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 12. 2014 | 07:00
Glæsihögg Schwartzel af golfstíg – Myndskeið
Mastersmeistarinn 2011, Charl Schwartzel, átti algjörlega ótrúlegt högg á 3. hring Volvo Golf Champions í gær af steyptum golfstíg Durban CC, í Suður-Afríku.
Ekki aðeins að hann þyrfti að slá af stígnum – heldur einnig yfir há tré til þess að eiga möguleika að komast á flöt.
Schwartzel sló af stígnum, yfir trén og boltinn lenti aðeins nokkra sentimetra frá holu. Ótrúlega flott blindandi högg Schwartzel og ekki nema á færi heimamanna, sem þekkja Durban völlinn út og inn að slá slík högg.
Skor Schwartzel eftir 3. dag Volvo Golf Champions var samtals 5 undir pari, 211 högg (74 69 68) og hann er T-8 fyrir lokahringinn, sem leikinn verður í dag.
Til þess að sjá gott högg Schwartzel SMELLIÐ HÉR:
- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi