GL: Vala María og Björn Viktor klúbbmeistarar 2022
Glæsilegu meistaramóti Golfklúbbsins Leynis (GL) á Akranesi lauk í hávaða roki laugardaginn 9. júlí sl. Mótið stóð dagana 6.-9. júlí.
Klúbbmeistarar GL 2022 eru Björn Viktor Viktorsson og Vala María Sturludóttir.
Aldrei hefur mótið verið svo fjölmennt eins og í ár en alls tóku um 170 kylfingar þátt í mótinu en keppt var í 12 flokkum. Hér að neðan má sjá helstu úrslit í öllum flokkum en nánar um mótið m.a. myndir má sjá í Skagafréttum SMELLIÐ HÉR og í Golfboxinu SMELLIÐ HÉR:
Meistaraflokkur karla:
1. Björn Viktor Viktorsson 227 högg (80-71-76) (+11)
2. Kristvin Bjarnason 235 högg (77-75-83) (+19)
3. Þórður Emil Ólafsson 239 högg (76-81-82) (+23)
Meistaraflokkur kvenna:
1. Vala María Sturludóttir 247 högg (80-80-87) (+31)
2. Elsa Maren Steinarsdóttir 253 högg (82-81-90) (+37)
1. flokkur karla:
1. Alex Hinrik Haraldsson 232 högg (73-77-82) (+16)
2. Ísak Örn Elvarsson 234 högg (75-73-86) (+18)
3. Davíð Búason 238 högg (74-85-79)
1. flokkur kvenna:
1. Bára Valdís Ármannsdóttir 255 högg (80-83-92) (+39)
2. Arna Magnúsdóttir 257 högg (84-81-92) (+41)
3. María Björg Sveinsdóttir 266 högg (84-92-90) (+50)
2. flokkur karla:
1. Bragi Friðrik Bjarnason 259 högg (84-87-88) (+43)
2. Bjarki Jóhannesson 260 högg (86-85-89) (+44)
3. Ellert Stefánsson 260 högg (86-84-90) (+44)
2. flokkur kvenna:
1 Elísabet Valdimarsdóttir 282 högg (85-93-104) (+66)
2. Elísabet Sæmundsdóttir 285 högg (97-90-98) (+69)
3. Helga Dís Daníelsdóttir 288 högg (95-95-98) (+72)
3. flokkur karla:
1 Jón Heiðar Sveinsson 274 högg (90-88-96) (+58)
2 Óli Björgvin Jónsson 279 högg (90-96-93) (+63)
3 Jóhann Þór Eiríksson 280 högg (89-94-97)
4. flokkur karla:
1. Sigurður Laxdal Einarsson 306 högg (98-108-100) (+90)
2. Olgeir Sölvi Karvelsson 319 högg (106-109-104) (+103)
3. Bjarki Lúðvíksson 319 högg (104-100-115) (+103)
Öldungaflokkur karla 50 ára og eldri:
1. Hlynur Sigurdórsson 250 högg (89-83-78) (+34)
2. Björn Bergmann Þórhallsson 250 högg (83-80-87) (+34)
3. Júlíus Pétur Ingólfsson 275 högg (91-91-93)
Öldungaflokkur kvenna 55 ára og eldri:
1. Rakel Kristjánsdóttir 288 högg (93-90-105) (+72)
2. Guðrún Kristín Guðmundsdóttir 304 högg (95-101-108) (+88)
3. Steinþóra Þorsteinsdóttir 325 högg (105-113-107) (+
Öldungaflokkur karlar +65:
1. Sæmundur Hinriksson 255 högg (89-82-84) (+39)
2. Matthías Þorsteinsson 255 högg (88-86-81) (+39)
3. Jón Ármannsson 258 högg (85-87-86) (+42)
Opinn flokkur:
1. sæti: Sigurður Brynjarsson, 61 punktar.
2. sæti: Þórgunnur Stefánsdóttir, 60 punktar
3. sæti: Jónína Líndal Sigmarsdóttir, 60 punktar.
Meistaramót yngri kylfinga í GL fór síðan fram í blíðskaparveðri 4.-5. júlí 2022. Þátttakendur í því móti voru 12 og kepptu þau í 5 flokkum. Úrslit eru eftirfarandi:
12 ára og yngri hnátur:
1 Lena Björk Bjarkadóttir -6p 66 punktar (29 37)
12 ára og yngri hnokkar:
1 Ernir Kristvinsson -11p 61 punktur (27 34)
2 Birgir Viktor Kristinsson -31p 41 punktur (17 24)
14 ára og yngri stelpur:
1 Vala María Sturludóttir +30 174 (93 81)
14 ára og yngri strákar:
1 Guðlaugur Þór Þórðarson +15 159 (83 76)
2 Arnar Gunnarsson +57 201 (92 109)
3 Sigurður Brynjarsson +67 211 (104 107)
4 Heikir Darri Hermannsson (GVG) +107 251 (119 132)
15-16 ára drengir:
1 Tristan Freyr Traustason +5 149 (77 72)
2 Hilmar Veigar Ágústsson +43 187 (93 94)
3 Bragi Friðrik Bjarnason +49 193 (107 86)
4 Magnús Ingi Sturluson +91 235 (125 110)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024