Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2019 | 15:00

GL: Opna Guiness 2019 – Úrslit

Opna Guinness mótið var haldið á Garðavelli laugardaginn 6.júlí í blíðskapar veðri og við mjög góðar vallaraðstæður.

Það voru 174 kylfingar sem tóku þátt.

Helstu úrslit voru eftirfarandi:

1.sæti, Skagafréttir Tæknisvið (Þórólfur Ævar Sigurðsson GL/Ísak Örn Elvarsson GOT), 59 högg nettó

2.sæti, HM (Halldór Einir Smárason GG/Guðmundur Ingvi Einarsson GJÓ), 60 högg nettó, 31 högg á seinni