Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 14. 2012 | 21:45

GKM: Ottó Páll sigraði á Jarðbaðsmótinu í Mývatnssveit

Í gær, mánudaginn 13. ágúst fór fram Jarðbaðsmótið í Mývatnssveit. Mótið er ágætis upphitun fyrir hið vinæla Golf&Gufa mót GKM sem fram fer 1. september í ár og hvetur Golf 1 alla til þess að mæta á eitt allra skemmtilegasta mótið í lok sumars.

Í gær voru þátttakendur aðeins 6 og allir úr Golfklúbbi Mývatnssveitar. Leikfyrirkomulag var punktakeppni.  Það var Ottó Páll Arnarsson, GKM sem sigraði á 27 punktum.

Önnur úrslit voru eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
1 Ottó Páll Arnarson GKM 26 F 13 14 27 27 27
2 Ellert Rúnar Finnbogason GKM 35 F 13 13 26 26 26
3 Hákon Fannar Ellertsson GKM 16 F 8 15 23 23 23
4 Kristján Stefánsson GKM 16 F 10 12 22 22 22
5 Jóhannes Steingrímsson GKM 23 F 10 9 19 19 19
6 Sigurður Baldursson GKM 24 F 9 9 18 18 18